KSÍ og Stöð 2 Sport hafa gert samkomulag um að sýnt verði frá A-deildum deildarbikarkeppni karla og kvenna, Lengjubikarnum, á Stöð 2 Sport.
Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur þrjá leiki í dag í undankeppni FIFAe Nations Series.
Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla og hefur hann þegar tekið til starfa.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur í vikunni í undankeppni FIFAe Nations Series.
Á miðnætti 25. janúar var slakað á reglum um sóttkví. Áfram eru allir hvattir til þess að gæta vel að persónubundnum sóttvörnum og halda áfram að...