Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að huga vel og vandlega að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 76. ársþing KSÍ, sem fram fer þann 26...
Lokadagur til að skila inn tillögum fyrir ársþing KSÍ er miðvikudaginn 26. janúar.
2272. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 13. janúar 2022 og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram á Teams.
KSÍ hefur ráðið Margréti Magnúsdóttur sem þjálfara U19 landsliðs kvenna og hefur hún þegar hafið störf.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar
Stefnt er að því að halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á næstu vikum að því gefnu að reglur um samkomutakmarkanir leyfi.