Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leik dagsins gegn Finnlandi.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu.
Miðasala á leik Íslands og Finnlands sem fer fram í Murcia á Spáni laugardaginn 26. mars, er í fullum gangi.
U19 ára landslið karla mætir Króatíu á miðvikudag í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
U17 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Vegna æfingaferða FH og Víkings R., hefur úrslitaleik Lengjubikars karla verið flýtt til 25. mars.