Grétar Rafn Steinsson hefur verið ráðinn til KSÍ sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnusviðs. Með ráðningunni er stigið metnaðarfullt skref í...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 19.-21. janúar.
A landslið karla er í Belek í Tyrklandi um þessar mundir og leikur þar tvo vináttuleiki í vikunni. Fyrst mætir liðið Úganda á miðvikudag kl. 14:00 að...
Stjórnarfundur 13 - 13. janúar 2022 kl. 16:00. Fundur nr. 2272 – 8. fundur bráðabirgðarstjórnar 2021/2022.
Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir janúarleikina við Úganda og S-Kóreu. Davíð Kristján Ólafsson kemur inn fyrir Guðmund...
Fyrirhuguðum KSÍ C 2 þjálfaranámskeiðum í janúar og febrúar hefur verið frestað. Ný dagsetning auglýst fljótlega.