Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" var í gangi síðastliðið sumar og var það tvöfalt stærra í sniðum en árin 2019 og 2020.
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn miðvikudaginn 5. janúar sl.
KSÍ getur staðfest að A landslið kvenna verður á meðal þátttökuliða á SheBelieves Cup, sem fram fer í Bandaríkjunum í febrúar 2022.
Þátttökueyðublað fyrir knattspyrnumótin 2022 hefur verið birt á vef KSÍ.
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp fyrir janúarverkefni liðsins.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 10.-12. janúar.