KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á.
KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
2271. fundur stjórnar KSÍ var haldinn þriðjudaginn 14. desember 2021 og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram í Laugardalnum og á Teams.
Samtals er framlag til eflingar barna- og unglingastarfs fyrir árið 2021 áætlað um 146 milljónir króna, þar af um 60 milljónir frá KSÍ.
Íslenska landsliðið í eFótbolta endaði í sjötta sæti síns riðils í fyrstu umferð undankeppni FIFAe Nations Series 2022.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið í janúar. Fyrra námskeiðið verður helgina 8.-9. janúar og það síðara helgina 15.-16...