Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022
Alls voru 16 umsóknir um þátttökuleyfi samþykktar á fyrri fundi leyfisráðs en afgreiðslu 18 leyfisumsókna var frestað um eina viku.
Íslenska landsliðið í eFótbolta endaði í næstsíðasta sæti síns riðils í undankeppni FIFAe Nations Series.
Lið Kríu var ólöglega skipað gegn Ísbirninum í Lengjubikar karla þegar liðin mættust 11. mars síðastliðinn.
Vegna æfingaferðar KR hefur leik Víkings R. og KR í undanúrslitum Lengjubikars karla verið flýtt til 15. mars.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 16. mars kl. 17:30.