Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 10. mars kl. 17:30.
Fræðslunefnd Félags sjúkraþjálfara, Háskólinn í Reykjavík og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands efna til heilahristingsráðstefnu þann 30. apríl - 1...
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í samskiptadeild. Meginverkefni eru tengd miðlum KSÍ (samfélagsmiðlar, vefur), landsliðum, samfélagslegum...
KSÍ hefur ráðið Þórodd Hjaltalín til starfa á skrifstofu KSÍ, tímabundið í 6 mánuði. Á meðal verkefna má nefna stefnumótun í dómaramálum, fræðslu- og...
Á fundi sínum í dag ákvað stjórn UEFA að öll félags- og landslið Hvíta Rússlands þurfa að leika heimaleiki sína á hlutlausum velli.
2275. fundur stjórnar KSÍ var haldinn föstudaginn 25. febrúar 2022 og hófst kl. 15:00.