Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 17 félögum á úrtaksæfingar.
Ólafur Ingi Skúlason, nýráðinn þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið 25 leikmenn úr 14 félögum til æfinga 28. og 29. janúar næstkomandi...
KSÍ hefur tilnefnt Skarphéðin Guðmundsson sem tengilið við fatlaða stuðningsmenn landsliða (Disability Access Officer – DAO).
UEFA Foundation for Children kallar eftir verðlaunatilnefningum verkefna sem tengjast stuðningi við viðkvæma hópa barna eða aðlögun jaðarsettra hópa...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 28. janúar kl. 17:00. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem...
KSÍ hefur ráðið Davíð Snorra Jónasson sem nýjan þjálfara U21 árs landsliðs karla.