Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV A þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Stjórnarfundur 19. janúar 2021 kl. 16:00. Fundur nr. 2248 – 18. fundur 2020/2021.
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 2/2020 - Knattspyrnufélagið Fram gegn Knattspyrnusambandi Íslands. Málinu var vísað frá...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 14. janúar kl. 17:00. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem stendur yfir í...
Í liðinni viku fór fram þriðja og síðasta vinnulotan í UEFA CFM náminu. Vinnulotunni lauk með rafrænni útskriftarveislu og útskrifuðust 20 af þeim 30...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 25.-27. janúar.