Æfingamótin fara af stað um helgina, en keppni hefst í Fótbolti.net mótinu, Kjarnafæðismótinu og Reykjavíkurmótinu.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 20.-22. janúar.
Leikir í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur tilkynnt hóp fyrir úrtaksæfingar 20.-22. janúar.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á. Uppfærðar reglur voru samþykktar og útgefnar 13...
Laugardaginn 16.janúar kl.12.15 verður námskeiðið ,,Verndarar barna" haldið sérstaklega fyrir þjálfara og annað starfsfólk og sjálfboðaliða innan...