Dregið verður í undankeppni HM 2022 í dag og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum FIFA í Zürich í Sviss.
Fimmti dagur desembermánaðar ár hvert er hinn alþjóðlegi sjálfboðaliðadagur.
Íslensk knattspyrna 2020 eftir Víði Sigurðsson er væntanleg í búðir 17. desember en þetta er fertugasta bókin í þessum bókaflokki sem hóf göngu sína...
Aron Þormar Lárusson, Fylki, tryggði sér á miðvikudag Íslandsmeistaratitilinn í eFótbolta.
Verkefni nemanda í klínískri sálfræði við HÍ, sem unnið var fyrir KSÍ, á möguleika á nýsköpunarverðlaunum forseta Íslands.
Boðað hefur verið til árlegs fundar með leyfisfulltrúum og endurskoðendum félaga í leyfiskerfi KSÍ þriðjudaginn 5. janúar 2021. Að venju verður farið...