Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmót meistaraflokka í knattspyrnu innanhúss 2021, Futsal, hefur verið send á félög.
Ný reglugerðarbreyting heilbrigðisráðherra um málefni tengd Covid-19 hefur verið gefin út og tekur hún gildi frá og með 28. september.
Mótanefnd KSÍ hefur fært tvo síðustu heimaleiki Fjölnis í Pepsi Max deild karla inn í Egilshöll. Leikirnir eru gegn KR og HK.
Leikur Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna hefur verið færður af föstudeginum 2. október yfir á laugardaginn 3. október.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 22. september að sekta ÍA vegna opinberra ummæla leikmannsins Arnars Más Guðjónssonar.
UEFA hefur tilkynnt þá ákvörðun að fimm skiptingar verða leyfðar í mótum á vegum UEFA tímabilið 2020-2021.