Í ljósi fjölgunar á COVID-19 greiningum síðustu daga hefur KSÍ ákveðið að takmarka aðgengi áhorfenda að Hæfileikamóti drengja sem fram fer í Egilshöll...
Sara Björk Gunnarsdóttir hefur verið tilnefnd af UEFA sem einn af þremur bestu miðjumönnum Meistaradeildar Evrópu.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp stúlkna fyrir Hæfileikamót N1 og KSÍ.
A landslið karla er í 41. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og fellur um tvö sæti frá því listinn var síðast gefinn út.
A landslið kvenna mætir Lettlandi á Laugardalsvelli í dag, fimmtudag, og hefst leikurinn kl. 18:45, í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2...
Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA á þriðjudag voru teknar ákvarðanir um frestanir og breytingar á mótum, m.a. á milliriðlum U19 landsliða karla og...