UEFA tilkynnti í dag að sambandið hefði tekið ákvörðun um að fresta eða aflýsa nokkrum mótum yngri landsliða.
Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra verða nálægðartakmörk í íþróttum rýmkuð þann 14. ágúst.
Mótanefnd KSÍ fundaði á mánudag varðandi þann möguleika að leyfi fáist til að hefja keppni í mótum sumarsins aftur föstudaginn 14. ágúst.
Eins og fram kom á upplýsingafundi Almannavarna í dag er nú til skoðunar að gefin verði heimild til að hefja leik í knattspyrnu að nýju. KSÍ hefur nú...
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.
Aukafundur stjórnar KSÍ fimmtudaginn 6. ágúst 2020 kl. 15:00 - fjarfundur í gegnum Teams