UEFA framkvæmir reglulega úttektir á leyfiskerfum í aðildarlöndum sínum og var slík úttekt framkvæmd hér á landi sumarið 2019. Fjallað var um úttekt...
2240. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 18. maí 2020 á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli og hófst kl. 16:00.
Dagsetningar þjálfaranámskeiða á næstunni hafa verið uppfærðar á vef KSÍ.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum á Selfossi og í nágrenni dagana 6.-9. júlí.
Rannsókn sem unnin er í samstarfi KSÍ og UEFA er ætlað að svara því hvert samfélagslegt verðmæti íslenskrar knattspyrnu er.
Vakin er athygli á breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót sem kynnt var með dreifibréfi í nóvember síðastliðnum og sem lagabreyting í apríl.