Skrifstofa KSÍ lokar í dag, föstudaginn 6. desember, kl. 13:00.
Hópur hefur verið valinn fyrir Afreksæfingu KSÍ/Þjálfum saman sem fer fram í Kórnum miðvikudaginn 11. desember.
Fimmtudagurinn 5. desember er hinn árlegi sjálfboðaliðadagur, en sjálfboðaliðar sinna mikilvægu hlutverki í íþróttahreyfingunni.
UEFA hefur tilkynnt breytingar á Meistaradeild kvenna frá og með 2021/22.
U19 ára landslið karla er í riðli með Ítalíu, Noregi og Slóveníu í milliriðlum undankeppni EM 2020.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2021 hjá U17 og U19 karla.