U19 ára landslið karla mætir Grikklandi á laugardag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2020, en leikið er í Belgíu.
U21 ára landslið karla mætir Ítalíu á laugardaginn í undankeppni EM 2021, en leikið er í Ferrara á Ítalíu.
KSÍ mun á næstu árum bjóða upp á tvö UEFA Pro þjálfaranámskeið - það fyrra stendur yfir 2020-2021 og það síðara 2022-2023.
Ísland gerði markalaust jafntefli gegn Tyrklandi í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020, en leikið var í Istanbúl.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tyrklandi.
Nýtt og glæsilegt knatthús var vígt að Varmá á laugardaginn við hátíðlega athöfn.