KSÍ leggur mikið upp úr samstarfi og samráði milli þjálfara landsliða, og hvetur þjálfara til að deila sinni reynslu og þekkingu hver með öðrum.
ÍA er komið áfram í Unglingadeild UEFA eftir 12-1 sigur gegn Levadia Tallin, en leikið var ytra.
Valur er Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri eftir 7-2 sigur gegn Breiðablik í hreinum úrslitaleik, en leikið var í Fífunni.
U15 ára landslið karla tapaði 0-3 fyrir Rússlandi á UEFA móti í Póllandi.
ÍA mætir Levadia Tallin á miðvikudag í síðari viðureign liðanna í Unglingadeild UEFA.
Hópur hefur verið valinn fyrir Afreksæfingu KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi miðvikudaginn 30. október.