Þar sem Besta deildin er að fara af stað um helgina þá er rétt að rifja upp áhersluatriði dómaranefndar KSÍ og breytingar á knattspyrnulögunum.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli vegna meintrar þátttöku leikmanna í ólögmætri veðmálastarfsemi.
U19 lið kvenna tapaði 0-2 gegn Portúgal
KSÍ hefur staðfest leiktíma í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna. Fyrstu leikir mótsins fara fram fimmtudaginn 17. apríl.
A landslið karla er í 74. sæti á nýútgefnum styrkleika lista FIFA og fellur um fjögur sæti frá síðustu útgáfu.
Í vikunni fer fram 49. þing Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) og er þingið að þessu sinni haldið í Belgrad í Serbíu.