Pistlar
Frábær árangur landsliða
Árið 2013 var afar gott knattspyrnuár. Árangurinn var í heildina þannig, að réttilega er liðið ár sagt hið besta í íslenskri knattspyrnusögu. Góð uppskera byggir á mörgum þáttum en fyrst og fremst...
Tólfan
Tólfan er aðal stuðningssveit íslenska landsliðsins og hefur verið það um nokkurra ára skeið. Framlag Tólfunnar til þess árangurs sem A landslið karla hefur náð í undankeppninni fyrir HM 2014...
Niðurröðun leikja í efstu deild karla
Á hverju ári fer fram umræða um niðurröðun leikja KSÍ. Þessi umræða er oft keimlík og tekur mið af þeim viðfangsefnum sem glímt er við hverju sinni. KSÍ þarf að vanda sína niðurröðun og taka tillit...
Futsal 2014
Nú í lok ágúst tók Víkingur Ólafsvík þátt í Evrópukeppni félagsliða í Futsal (innanhúsfótbolta) en þeir tryggðu sér þar þátttökurétt sem ríkjandi Íslandsmeistarar. Stórhuga, eins...
Skrefinu lengra
A landslið kvenna hefur nú lokið keppni í úrslitakeppni EM í Svíþjóð en liðið náði þar þeim merka áfanga að leika í úrslitum 8 bestu liða Evrópu. Þjálfarateymi liðsins...Stóri dagurinn
Sunnudagurinn 21. júlí verður stór dagur í íslenskri knattspyrnusögu. Þá leikur A landslið kvenna við Svía í 8-liða úrslitum EM 2013. Svíar þykja mun...Stelpurnar á EM
Það er flestum okkar enn í fersku minni þegar Írar komu í heimsókn á frosinn Laugardalsvöllinn seint að hausti 2008, þegar EM-sætið var tryggt í fyrsta sinn. Þjóðin...Kveðja til Ólafs Rafnssonar
Ólafur Rafnsson var öflugur málsvari íþrótta á Íslandi, það var honum í blóð borið enda sannur keppnismaður. Hann var leiðtogi okkar og miðlaði málum þannig að sátt og samlyndi ríkti ...Kveðja til Hemma Gunn
Við kveðjum einn besta talsmann knattspyrnunnar og góðan félaga með söknuði en minningin um Hemma Gunn mun lifa. Við sendum ættingjum og vinum Hermanns innilegar samúðarkveðjur.
Hallærislegt hallæri?
Í samningi dómara og KSÍ til þriggja ára eru greiðslur fyrir dómarastörf flokkaðar eftir erfiðleikastigi og taka mið af hraða og ákefð leiksins. Þetta var sameiginleg niðurstaða og sama...Velkomin til leiks
Íslandsmótið í knattspyrnu fer fram um land allt þetta sumar eins og verið hefur um áratuga skeið. Næstu 5 mánuði fara fram þúsundir leikja á vegum KSÍ. Það er mikill metnaður lagður í...Að hafa rangt við
Á undanförnum vikum hafa nokkur félög tekið þá ákvörðun að tefla vísvitandi fram ólöglega skipuðum liðum í leikjum Lengjubikarsins. Er hægt að sýna knattspyrnuáhugafólki meiri...
Öflugt knattspyrnustarf á liðnu starfsári
A landslið kvenna heldur áfram að gera það gott og tryggði sér rétt til þátttöku í úrslitakeppni EM 2013 sem fram fer í Svíþjóð í júlí. Ísland leikur þar í riðli með Noregi, Þýskalandi og Hollandi, en...
Getuskipting í þjálfun yngri flokka - Viðtal við...
Nokkur umræða hefur verið á síðustu dögum varðandi þjálfun yngri flokka í knattspyrnu og getuskiptingu sem notuð er í þeirri þjálfun. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ, var í...
Baráttudagur gegn einelti - Ávarp
Knattspyrnuhreyfingin á Íslandi telur fleiri tugi þúsunda einstaklinga og er þverskurður af okkar samfélagi. Við í hreyfingunni erum meðvituð um okkar ábyrgð. KSÍ hefur til dæmis nú í nokkur ár...
Þú getur breytt heiminum!
Venjulega koma á milli 3.000 og 4.000 manns á landsleikina okkar en mest hafa komið 6.000 manns á völlinn. En ég vil fá 10.000 manns! Með því að það verður uppselt á kvennalandsleikinn breytum við...
Ísland - Best í heimi!
Ég tek hatt minn að ofan fyrir þeim rúmlega 600 knattspyrnuþjálfurum sem eru að vinna í að búa til næsta landsliðsmann og landsliðskonu. Starf þeirra er oft vanþakklátt en þau eru að skila rosalega...
Landsleikir í október 2012
Mótherjinn í umspilinu verður Úkraína, sem var eins og íslenska liðið í úrslitakeppninni í Finnlandi fyrir fjórum árum. Leikið verður heima og heiman og þetta verða án nokkurs vafa...
Dauðafæri og ÞÚ skiptir máli !
Á morgun, laugardag, spila stelpurnar við Norður Írland á Laugardalsvelli. „Stuðningur þinn skiptir máli“ er gömul klisja sem við heyrum alltaf og vitum að er rétt. En...
Margt framundan í fótboltanum
Mótin hafa í stórum dráttum gengið afar vel sem af er tímabili og fyrir utan þá leiki sem skipulagðir eru af KSÍ hafa verið haldin fjölmörg mót yngri iðkenda sem alltaf vekja mikla athygli og eru...
Síða 3 af 7
Síða