Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vegna fjölda fyrirspurna vill skrifstofa KSÍ koma því á framfæri að leikmanni sem leikur með félagi A í VISA-bikarnum og...
Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag, 17. júní, sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Eiður...
Knattspyrnuskóli karla 2005 fer fram að Laugarvatni 20. - 24. júní næstkomandi. Frey Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla hefur...
Erna Þorleifsdóttir, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt 22 manna undirbúningshóp fyrir Norðurlandamót U17 liða kvenna sem...
Íslenska landsliðið hefur hækkað um sjö sæti á styrkleikalista FIFA frá því í síðasta mánuði. Liðið er nú í 90. sæti. Efstu þrjú...
Þrír nemar í íþróttafræðum við Kennaraháskóla Íslands hafa nýlega lokið við B.S. ritgerð sína um menntun allra knattspyrnuþjálfara á Íslandi sumarið...
U19 lið karla mætti Svíþjóð í vináttulandsleik í Sandgerði í dag, fimmtudag, í annað sinn á þremur dögum. Úrslit leiksins í...
Aganefnd KSÍ hefur borist greinargerð frá framkvæmdastjóra sambandsins vegna ummæla Ólafs Þórðarsonar, þjálfara ÍA, eftir leik Vals og ÍA í...
U19 landslið karla leikur síðari vináttulandsleik sinn gegn Svíþjóð í Sandgerði í dag, fimmtudag, kl. 12:00. Liðin mættust í Grindavík á þriðjudag og...
Ísland lagði Möltu með fjórum mörkum gegn einu í undankeppni HM 2006 á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöld og innbyrti þar með fyrsta sigur...
Landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Möltu, en liðin mætast á...
Leikstaður hefur verið ákveðinn fyrir vináttulandsleik Bandaríkjanna og Íslands, sem fram fer ytra 24. júlí næstkomandi. Leikið verður á...
.