• mán. 13. mar. 2006
  • Fræðsla

Halldór Örn á grasrótarrráðstefnu í Sviss

UEFA
uefa_merki

Halldór Örn Þorsteinsson, starfsmaður mótamála á skrifstofu KSÍ, sækir í vikunni UEFA-ráðstefnu um grasrótarmál í Nyon í Sviss. 

Yfirskrift ráðstefnunnar er "Knattspyrna í dag og á morgun" og eru megin viðfangsefnin staða mála í grasrótinni í dag og hvernig við viljum að hún verði í framtíðinni. 

Auk þess verður fjallað um útbreiðslu Futsal-innanhússknattspyrnu.