Ákveðið hefur verið að A landslið kvenna taki ekki þátt í fyrirhuguðu æfingamóti í Frakklandi (Tournoi de France) sem fara á fram dagana 17.-23...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 26 leikmenn frá 17 félögum sem taka þátt í æfingum 22.-24. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 32 leikmenn frá 20 félögum sem taka þátt í æfingum 15.-17. febrúar.
Breytingar hafa orðið á þjálfaramálum hjá KSÍ sem hafa kallað á ákveðna skipulagsvinnu sem nú er lokið og því ljóst hverjir stýra landsliðunum næstu...
29 leikmenn frá 16 félögum hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 15.-17. febrúar.
Leikir A landsliðs karla árin 2022-2028 verða sýndir á streymisveitunni Viaplay sem er í eigu NENT (Nordic Entertainment Group).
KSÍ birtir hér skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna, helstu niðurstöður og tillögur sem ætlað er að styðja við þau markmið sem sett eru...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 32 leikmenn frá 14 félögum á úrtaksæfingar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið æfingahóp fyrir æfingar 10.-12. febrúar.
U21 ára landslið karla er í riðli D í undankeppni EM 2023, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
KSÍ hefur ráðið Þorstein H. Halldórsson sem þjálfara A landsliðs kvenna og hefur hann þegar hafið störf.
Dregið verður í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla fimmtudaginn 28. janúar.
.