Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í kvöld fer fram einn allra mikilvægasti leikur íslenskrar knattspyrnusögu þegar Íslendingar taka á móti Írum á Laugardalsvelli. Leikurinn...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag á blaðamannafundi hópinn fyrir leikinn gegn Írum sem fram fer á Laugardalsvelli á...
Miðasala á Laugardalsvelli hefst kl. 12:00 á morgun, fimmtudaginn 30. október, á leik Íslands og Írlands í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2009...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Írum á morgun. Leikurinn hefst kl. 18:10 á...
Ólafur Þór Guðbjörnsson og Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfarar U19 og U17 kvenna, hafa valið leikmenn til æfinga sem fram fara um komandi...
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um hvort til standi að fresta viðureign kvennalandsliða Íslands og Írlands vill KSÍ að fram komi að...
Dómarar leiksins á fimmtudaginn koma frá Þýskalandi. Með flautuna verður Christine Beck og henni til aðstoðar löndur hennar Moiken Reichert Jung...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Írland afhenta miðvikudaginn 29. október frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða...
Sem fyrr þá hefur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, þann háttinn á að hann sýnir stelpunum myndbönd fyrir leikina. ...
Næstkomandi fimmtudag, 30. október, fer fram á Laugardalsvelli mikilvægasti leikur íslensks knattspyrnulandsliðs...
Jafntefli varð niðurstaðan í fyrir umspilsleik Írlands og Íslands en leikið var í Dublin í dag. Lokatölur urðu 1-1 eftir að íslenska liðið...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Írum í Dublin. Þetta er fyrri leikur þjóðanna í umspili...
.