U18 ára landslið karla mætir í dag Wales í æfingaleik, en liðið mætust einnig á laugardaginn síðasta og hafði Ísland þá 4-0 sigur. Leikurinn í dag...
Nýverið komust KSÍ og Knattspyrnusamband Hong Kong að samkomulagi um samstarf sín á milli. Markmið samstarfsins er að víkka sjóndeildarhring beggja...
Stuðningsmannasvæði eða Fan Zone verður fyrir leik Íslands gegn Úkraínu 5. september, þar sem áhorfendur geta hitað upp fyrir leikina og byggt upp...
Ísland mætir í dag Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2018. Hefst leikurinn klukkan 18:45 og fer hann fram á Laugardalsvelli.
U21 árs landslið karla tapaði fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2019 í dag, 2-3 gegn Albaníu.
U19 ára landslið karla mætti í dag Wales í æfingaleik, en liðin mættust einnig á laugardaginn síðasta og hafði Ísland þá 4-0 sigur. Ísland vann...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur kallað Viðar Örn Kjartansson inn í hópinn sem mætir Úkraínumönnum á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 5...
16. september nk. fer fram alþjóðlegt knattspyrnumót í Egilshöll sem ber yfirskriftina Fótbolti án aðgreiningar / Football without restrictions...
Ísland leikur við Finnland klukkan 16:00 og er byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað:
Íslenska landsliðið tapaði 1-0 í Finnlandi í undankeppni HM 2018. Eina mark leiksins kom á 8. mínútu en það var Alexander Ring sem skoraði beint úr...
U19 ára landslið karla lék í dag æfingaleik við Wales, en leikið var á Corbett Sport Stadium í Rhyl. Leikurinn endaði með 4-0 sigri Íslands.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 22.-24. september.
.