U19 ára landslið kvenna sigraði Svartfjallaland 7-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Riðill Íslands er spilaður í Duisburg í...
Þorvaldur Árnason mun í vikunni dæma leik Liverpool og Sevilla í UEFA Youth League. Leikurinn fer fram í Birkenhead í Englandi. Aðstoðardómarar...
Miðasala á leik Íslands og Kósóvó í undankeppni HM hefst þriðjudaginn 12. september kl. 12:00 á hádegi á miði.is. Þess má geta að miðar í hólf J, K...
Á fundi sínum, 5. september síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 5/2017, Afturelding gegn Selfossi, vegna leiks liðanna í 3...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 29. september - 1. október nk. Námskeiðið fer fram í Grunnskóla...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Akranesi sunnudaginn 17 september . Æfingarnar eru fyrir drengi og stúlkur sem eru fædd 2003 og 2004. Það...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem leikur í Undankeppni Evrópumótsins í Aserbaijan um næstu...
Ráðstefnan sem fyrirhuguð var í tengslum við Bikarúrslitaleik kvenna á laugardaginn hefur verið blásin af. Ástæðan er lítil þátttaka.
Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta...
Ísland vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Úkraínu á Laugardalsvelli. Gylfi Sigurðsson skoraði bæði mörk liðsins, fyrra strax í byrjun fyrri...
Heimir Hallgrímsson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Úkraínu í dag. Heimir gerir tvær breytingar á liðinu frá leiknum í Finnlandi á...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Selfoss föstudaginn 8. sept. Æfingarnar eru fyrir stráka sem eru fæddir 2003 og 2004. Það er Dean Martin...
.