Ég tek hatt minn að ofan fyrir þeim rúmlega 600 knattspyrnuþjálfurum sem eru að vinna í að búa til næsta landsliðsmann og landsliðskonu. Starf þeirra...
Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Hauka gegn Stjörnunni í 4. flokki kvenna B liða vegna ólöglega skipaðs liðs hjá Stjörnunni. Í...
Knattspyrnudeild Fylkis leitar að aðalþjálfara fyrir 6. flokk kvenna og aðstoðarþjálfara fyrir 6. flokk karla í knattspyrnu á komandi tímabil...
Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Hauka gegn Fjölni í 3. flokki kvenna vegna ólöglega skipaðs liðs hjá Fjölni. Í úrskurðarorðum kemur...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið æfingahóp en þessi hópur verður við æfingar næstu daga. Æfingarnar eru liður í...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Halldór Breiðfjörð Jóhannsson dæmdu um helgina leik Ljungskile og Umeå í næst efstu deild í Svíþjóð. Vilhjálmur var...
Mótherjinn í umspilinu verður Úkraína, sem var eins og íslenska liðið í úrslitakeppninni í Finnlandi fyrir fjórum árum. Leikið verður...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM á Möltu 29. september til 4. október. Mótherjar...
Í dag var dregið um það hvaða þjóðir mundu mætast í umspili fyrir úrslitakeppni EM kvenna 2013 sem fram fer í Svíþjóð. Ísland mun mæta Úkraínu í...
Rétt í þessu var verið að draga í umspili í EM 2013 en þar tryggja þrjár þjóðir sér sæti í úrslitakeppninni 2013. Ísland mætir Úkraínu í tveimur...
A landslið kvenna verður í efri styrkleikaflokki ásamt Rússlandi og Spáni þegar dregið verður í umspil fyrir EM kvennalandsliða 2013 í höfuðstöðvum...
Dregið verður í umspil fyrir EM kvennalandsliða 2013 í höfuðstöðvum UEFA á föstudag og þá verður ljóst hvaða þjóð verður mótherji Íslands í...
.