Ísland tapaði naumlega 2-1 gegn Noregi í lokaleiknum í undankeppni EM 2013, en liðin mættust á Ullevaal í Osló í kvöld. Íslenska liðinu nægði...
A landslið kvenna mætir Noregi á Ullevaal-leikvanginum í Osló í kvöld. Um er að ræða hreinan úrslitaleik um efsta sæti riðilsins og dugir...
Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar óskar eftir að ráða þjálfara fyrir karlalið mfl. og 2. flokk félagsins. Leitað er eftir einstakling með faglegan...
Það verður hin þýska Bibiana Steinhaus sem dæmir leik Noregs og Íslands í undankeppni EM á Ullevål, miðvikudaginn 19. september. Bibiana er ein af...
Stelpurnar æfðu í dag á Ullevål leikvangnum í Osló en þetta var lokaæfingin fyrir leikinn mikilvæga gegn Noregi. Allr leikmenn hópsins voru með á...
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram í Kórnum dagana 18. til 23. september næstkomandi. Til æfinganna hafa verið valdir 26 leikmenn frá...
Kvennalandsliðið kom til Osló í dag en á miðvikudaginn, 19. september, kemur í ljóst hvort það verða Íslendingar eða Norðmenn sem tryggja sér sæti...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Norður Írum í dag. Leikurinn er í undankeppni EM og hefst kl...
Íslendingar lögðu Norður Íra í undankeppni EM í dag með tveimur mörkum gegn engu á Laugardalsvelli og tryggðu þar með sæti í umspili fyrir...
Á morgun, laugardag, spila stelpurnar við Norður Írland á Laugardalsvelli. „Stuðningur þinn skiptir máli“ er gömul...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október, tvö helgina 5.-7. október og eitt helgina 12.-14...
Framundan er gríðarlega mikilvægur landsleikur á Laugardalsvelli á laugardaginn þegar Ísland tekur á móti Norður Írlandi í undankeppni EM 2013...
.