Níundu Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu voru haldnir á Sauðárkróki 24. september síðastliðinn, en þessir leikar eru haldnir í samvinnu...
Ákveðið hefur verið hvar Norðurlandamót yngri landsliða fara fram árin 2006 - 2012. Þrjú mót eru áætluð á Íslandi - U17 kvenna 2008, U21...
Fimm leikmenn í 22 manna hópi Svía sem tilkynntur var fyrir leikina gegn Króötum og Íslendingum leika með sænskum félagsliðum. Sex leikmenn í...
Þrír leikmenn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Svíum í lokaumferð undankeppni HM 2006 í Stokkhólmi á miðvikudag leika með sænskum liðum. Allir...
Lokaumferðin í undankeppni EM U21 landsliða karla fer fram á þriðjudag. Ísland mun hafna í fjórða sæti, hvernig sem leikir dagsins fara, en...
KSÍ heldur 1. stigs þjálfaranámskeið í Reykjavík/Keflavík og á Akureyri helgina 14-16.október. Alls hafa rúmlega 60 þjálfarar skráð sig til þátttöku...
Lokaumferð undankeppni HM 2006 fer fram á miðvikudag. Í 8. riðli þurfa Svíar a.m.k. jafntefli gegn Íslendingum á Råsunda til að tryggja sæti...
Íslenska landsliðið tapaði vináttulandsleik gegn Pólverjum í Varsjá í dag, föstudag. Fimm mörk voru skoruð í leiknum og átti íslenska liðið...
U19 landslið karla vann í dag, föstudag, góðan 2-0 sigur á liði Bosníu/Hersegóvínu í lokaumferð síns riðils í undankeppni EM, en riðillinn fór...
Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði U19 landsliðs karla fyrir leikinn gegn Bosníu/Hersegóvínu í undankeppni EM í dag, sem hefst kl...
Landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Pólverjum í dag. Liðin...
Á fundi aganefndar KSÍ var Vilmundur Sveinsson, leikmaður 2. flokks karla hjá Víkingi R., úrskurðaður í tímabundið leikbann og er honum óheimil...
.