Heiðar Helguson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Möltu á Laugardalsvelli í undankeppni HM í kvöld. Heiðar er veikur og getur því...
Landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Möltu, en liðin mætast á...
Brynjar Björn Gunnarsson lék sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd á Laugardalsvellinum í kvöld, þegar Íslendingar mættu Maltverjum í...
Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti á þriðjudag leikbann Nóa Björnssonar, þjálfara Leifturs/Dalvíkur. Áfrýjunardómstóllinn staðfesti þar...
Ísland lagði Möltu með fjórum mörkum gegn einu í undankeppni HM 2006 á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöld og innbyrti þar með fyrsta sigur...
Knattspyrnuskóli kvenna fer fram um næstu helgi að Laugarvatni. Erna Þorleifsdóttir, landsliðsþjálfari U17, kvenna hefur umsjón með skólanum og eru...
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram dagana 11. og 12. júní næstkomandi á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Æfingarnar fara fram undir...
Hannes Sigurðsson hefur verið kallaður í A-landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Möltu í undankeppni HM 2006 á Laugardalsvelli á miðvikudag. ...
Ísland mætir Möltu í undankeppni HM 2006 á Laugardalsvellinum á miðvikudag. Þessi lið hafa mæst 11 sinnum áður í A-landsleik karla og hefur...
U21 landslið karla náði ekki rjúfa varnarmúr Maltverja á KR-vellinum í kvöld, þegar liðin mættust í undankeppni EM. Niðurstaðan var...
U19 landslið karla lagði Svía í vináttuleik á Grindavíkurvelli í dag með tveimur mörkum gegn engu. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður og skoraði...
Guðni Kjartansson hefur valið byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleik U19 landsliða karla í Grindavík í dag. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er...
.