Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar U16 landsliðs karla um komandi helgi. Þetta er fyrsti...
Leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2006 hófst 15. nóvember síðastliðinn, þegar nauðsynleg gögn voru send til þeirra félaga sem unnið hafa sér...
U19 karla leikur í Svíþjóð í október og U17 í Rúmeníu í september
Í morgun var dregið í riðla í undakeppni Evrópumóts U19 karla 2006/2007
Í morgun var dregið í riðla í undankeppni Evrópumóts U17 landsliða 2006/2007.
Vefur KSÍ var tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna í ár í flokknum Besti íslenski vefurinn. Sigurverðlaunin féllu í hlut mbl.is fyrir...
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram í Fífunni í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík fyrstu helgina í desember. Æft verður undir stjórn...
Skrifstofa KSÍ hefur á þessu ári unnið í því að koma öllum eldri úrslitum inn í gagnagrunn sambandsins. Allir landsleikir Íslands frá upphafi...
Árleg ráðstefna UEFA - Knattspyrnusambands Evrópu um knattspyrnu barna og unglinga er haldin á Kýpur í vikunni. Ástráður Gunnarsson og...
Norræn ráðstefna um knattspyrnu í grasrótinni fór fram í Helsinki í Finnlandi í október og sótti Halldór Örn Þorsteinsson ráðstefnuna...
Vefur KSÍ hefur verið tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna í flokknum Besti íslenski vefurinn. Fimm vefsíður eru tilnefndar í...
A landslið karla hefur fallið um eitt sæti milli mánaða á styrkleikalista FIFA og er nú í 93. sæti. Brasilíumenn eru efstir sem fyrr, en...
.