Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla mætir Póllandi í vináttuleik þann 9. júní næstkomandi. Leikið verður í Poznan í Póllandi og hefst leikurinn kl. 18:00 að staðartíma...
A landslið kvenna er í 18. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
U15 ára landslið karla mætir Sviss í tveimur vináttuleikjum í maí 2020 og fara báðir leikirnir fram hér á landi.
Hópur hefur verið valinn fyrir Afreksæfingu KSÍ/Þjálfum saman sem fer fram í Kórnum miðvikudaginn 11. desember.
U19 ára landslið karla er í riðli með Ítalíu, Noregi og Slóveníu í milliriðlum undankeppni EM 2020.
Dregið verður í milliriðla undankeppni EM 2020 og undankeppni EM 2021 hjá U17 og U19 karla á þriðjudag.
Opnað verður fyrir almenna miðasölu á úrslitakeppni EM 2020 þann 4. desember. Um er að ræða annan umsóknargluggann í röðinni, en sá fyrsti var opinn í...
Fari svo að Ísland komist í gegnum umspil undankeppni EM 2020 verður liðið í riðli F með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal.
Dregið hefur verið í milliriðla undankeppni EM 2020 hjá U17 og U19 ára landsliðum kvenna.
A landslið kvenna verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup 2020, en Ísland hefur leikið á mótinu samfleytt frá 2007.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2021 hjá U17 og U19 kvenna.
Hópur hefur verið valinn fyrir Afreksæfingar KSÍ á Norðurlandi sem fara fram 1. og 19. desember.
.