Það er komið að því. Í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi 2018 og í fyrsta sinn verður Ísland á meðal liða, en...
KSÍ getur staðfest að A landslið karla leikur tvo leiki gegn Indónesíu í janúar næstkomandi og fara leikirnir fram 11. og 14. janúar. Leikirnir...
Icelandair hefur ákveðið að fljúga að minnsta kosti eitt flug til þeirra þriggja borga í Rússlandi þar sem leikir Íslands í riðlakeppninni fara...
Fyrsta hluta miðasölu á HM 2018 í Rússlandi er nú lokið og var gríðarlega aðsókn í miða, en 724.760 miðar voru seldir. Flestar umsóknir um miða...
Úrtaksæfingar fyrir 3.flokk stúlkna og drengja verða haldnar í Fjarðarbyggðarhöllinni næstkomandi laugardag.
Það styttist óðfluga í dráttinn fyrir úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi, en hann fer fram á föstudaginn næstkomandi. Í dag var kynnt opinbert...
CIES Football Observatory var að gefa út sína mánaðarlegu skýrslu og var sú nýjasta um HM 2018 í Rússlandi. Þar voru þær þjóðir sem unnu sér inn...
Dregið var í milliriðla í dag fyrir EM 2018 hjá U17 kvenna, en Ísland var dregið í riðil með Þýskalandi, Azerbaijan og Írlandi.
Dregið var í milliriðla í dag fyrir EM 2018 hjá U19 kvenna, en Ísland var dregið í riðil með Noregi, Grikklandi og Póllandi.
Dregið var í undankeppni EM 2019 hjá U17 kvenna í morgun, en Ísland var dregið í riðil með Englandi, Azerbaijan og Moldavíu. Riðillinn verður...
Dregið var í undankeppni EM 2019 hjá U19 kvenna í morgun, en Ísland var dregið í riðil með Belgíu, Wales og Armeníu.
A landslið karla er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Liðið fellur niður um eitt sæti frá síðasta lista, en þetta er...
.