Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá HK í Kórnum mánudaginn 22. október. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við HK og hefst kl.19:30...
Egill Arnar Sigurþórsson, dómari, og Gunnar Helgason, aðstoðardómari, dæma leik Cefn Druids og Aberystwyth Town í Velsku úrvalsdeildinni á föstudag...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Tottenham og Barcelona í Unglingadeild UEFA, en leikurinn fer fram í Enfield á Englandi 3. október.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik FC Midtjylland og Bohemian FC Youth í Unglingadeild UEFA, en leikurinn fer fram í Herning í Danmörku 3. október.
Þóroddur Hjaltalín er dómari ársins í Pepsi deild karla, en það eru leikmenn sjálfir sem velja.
Íslenskir dómarar voru við störf í Svíþjóð á sunnudag en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda Norðurlandanna.
Bríet Bragadóttir er dómari ársins í Pepsi deild kvenna 2018, en það eru leikmenn liða deildarinnar sem velja. Þess má geta að Bríet var einnig dómari...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Andorra og Kazakhstan í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fer fram í Andorra þann 10. september. Honum til...
Bríet Bragadóttir og Eydís Ragna Einarsdóttir eru við dómarastörf í undankeppni EM 2019 hjá U19 kvenna, en leikið er í Liechtenstein. Bríet er...
Íslenskir dómarar verða við störf í Færeyjum á laugardaginn, en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda Norðurlandanna.
Dómarinn í leik KR og ÍBV í Pepsi-deild karla sunnudaginn 26. ágúst kemur frá Wales og heitir Rob Jenkins. Annar af aðstoðardómurunum kemur einnig frá...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik CFR 1907 Cluj frá Rúmeníu og Alashkert FC frá Armeníu, en leikurinn fer fram í Cluj-Napoca í Rúmeníu 16...
.