Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar að veita tvenn grasrótarverðlaun fyrir árið 2020 - annars vegar til Fótboltafélagsins Múrbrjóta og hins...
Ungmennafélögin UMFN og Keflavík bjóða í sameiningu upp á námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir á aldrinum 6...
UEFA gefur árlega út rafrænt tímarit með fjölbreyttum greinum um störf þjálfara í Evrópu, jafnt grasrótarþjálfara sem og þjálfara á hæsta getustigi.
Hvernig er best að taka á móti og halda utan um trans börn í íþróttum? Útbúið hefur verið fræðsluefni sem finna má á vef KSÍ.
Fræðsludeild KSÍ í samstarfi við Þóri Hákonarson, fyrrv.framkvæmdastjóra KSÍ, og Björn Berg, deildarstjóra Greiningar Íslandsbanka, stendur nú fyrir...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV B þjálfaranámskeið á næstu vikum. Það fyrra er helgina 19.-21. febrúar og það síðara er helgina 5.-7...
KSÍ hefur ákveðið að ganga formlega til samstarfs við knattspyrnufélagið FC Sækó. Um er að ræða vitundarátak undir heitinu "Geðveikur fótbolti með FC...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 12.-14. mars nk.
Á næstu vikum fara fram röð fyrirlestra í höfuðstöðvum KSÍ um fjármálaumhverfi fótboltans.
KSÍ birtir hér skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna, helstu niðurstöður og tillögur sem ætlað er að styðja við þau markmið sem sett eru...
KSÍ hefur ákveðið að bæta við einu auka KSÍ I þjálfaranámskeiði, fyrir þá þjálfara sem kunna að hafa misst af því í nóvember sl.
.