Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Allir landsliðsþjálfarar karla og kvennaliða Íslands funduðu saman í gærkvöldi í höfuðstöðvum KSÍ ásamt aðstoðarþjálfurum landsliðanna og...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Wales í vináttulandsleik ytra, miðvikudaginn 6. febrúar. Mikil...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið hópinn sem mætir Rússum í vináttulandsleik, miðvikudaginn 6. febrúar. Leikið verður á...
Knattspyrnusamband Íslands hefur komist að samkomulagi við knattspyrnusambönd Danmerkur og Skotlands um að U19 karlalandslið þjóðanna leiki...
Framundan eru vináttulandsleikir hjá A landsliði og U21 karla og fara þeir báðir fram miðvikudaginn 6. febrúar. Rússar verða mótherjar A...
Landsliðsþjálfararnir Ólafur Þór Guðbjörnsson og Úlfar Hinriksson hafa valið 25 leikmenn til að mæta Dönum í tveimur vináttulandsleikjum á...
Mikið verður um að vera hjá kvennalandsliðum Íslands en U17, U19 og A landslið kvenna verða öll við æfingar um helgina. Um er að ræða yngri hópinn hjá...
Laugardaginn 19. janúar fara fram landshlutaæfingar á Norðurlandi undir stjórn Péturs Ólafssonar landshlutaþjálfara. Æfingarnar fara fram í Boganum á...
A landslið karla byrjar árið 2013 í 89. sæti á styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti milli mánaða. Annars eru afar litlar breytingar á listanum...
Þann 20. janúar fara fram landshlutaæfingar U17 kvenna á Austurlandi undir stjórn Úlfars Hinrikssonar landsliðsþjálfara og Eysteins Haukssonar...
Miðasala á leiki Íslands á EM kvenna 2013, sem fram fer í Svíþjóð 10. - 28. júlí, er hafin. Skila skal miðapöntunum til KSÍ og þurfa þær að berast...
Landsliðsþjálfararnir, Freyr Sverrisson og Þorlákur Árnason, hafa valið leikmenn fyrir úrtaksæfingar hjá U16 og U17 karla. Æfingarnar fara fram um...
.