• fös. 25. jan. 2013
  • Landslið

A karla - Hópurinn valinn fyrir Rússaleikinn

Kolbeinn Sigþórsson
Kolbeinn-Sigthorsson

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið hópinn sem mætir Rússum í vináttulandsleik, miðvikudaginn 6. febrúar.  Leikið verður á Marbella á Spáni en þetta er í sjötta skiptið sem þjóðirnar mætast.

Ísland hefur unnið einu sinni, einu sinni hafa leikar endað jafnir og þrisvar sinnum hafa Rússar farið með sigur af hólmi.

Hópurinn gegn Rússum