Komdu í fótbolta með Mola - Dagskrá 2023

Dagskráin er í vinnslu.

Staður Dagsetning Tími
Laugarvatn Mánudagur 22. maí 15:00 (strax eftir skóla)
Flúðir Þriðjudagur 23. maí 15:10 (strax eftir skóla)
Árnes Miðvikudagur 24. maí 14:45 (strax eftir skóla)
Reykholt Fimmtudagur 25. maí 14:00 (strax eftir skóla)
Stokkseyri Þriðjudagur 30. maí 14:00
Eyrarbakki Þriðjudagur 30. maí 16:00
Hveragerði Miðvikudagur 31. maí 14:00
Þorlákshöfn Miðvikudagur 31. maí 16:00
Borgarnes Fimmtudagur 1. júní 15:00
Hvanneyri Fimmtudagur 1. júní 17:00
Kirkjubæjarklaustur Mánudagur 5. júní 11:00
Vík í Mýrdal/Öræfi Mánudagur 5. júní 14:00
Hvolsvöllur Þriðjudagur 6. júní 10:00-12:00
Vestmannaeyjar Miðvikudagur 7. júní 09:30
Laugar Þriðjudagur 4. júlí 17:00