Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar og er því ljóst hvaða liðum Breiðablik og KR mæta.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fer fram í dag, föstudag.
Víkingur R. mætir Levadia Tallin frá Eistlandi í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Dregið hefur verið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna og 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna og 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla á mánudag.
Tveimur leikjum í Bestu deild karla og kvenna hefur verið breytt.
16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna hefjast á föstudag og klárast á sunnudag.
Mjólkurbikar karla fer aftur af stað í vikunni þegar 32-liða úrslit keppninnar fara fram.
ÍA tryggði sér sigur í C-deild Lengjubikars kvenna á fimmtudag með 3-2 sigri gegn Völsung í úrslitaleik.
KSÍ hefur samið við Wyscout um að greina Lengjudeild kvenna tímabilið 2022.
Vegna samgöngutruflanna hefur leik Breiðabliks og ÍBV í Bestu deild kvenna verið frestað til fimmtudags.
.