Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenskir dómarar verða við störf í Færeyjum á laugardaginn, en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda Norðurlandanna.
Breyting hefur orðið á leiktíma úrslitaleiks Mjólkurbikars karla, en þar mætast Stjarnan og Breiðablik. Leikurinn mun fara fram laugardaginn 15...
Uppselt er orðið á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Þetta er í fyrsta sinn sem selst upp á leik A landsliðs kvenna og því ljóst að...
KSÍ gekk fyrr á árinu til samstarfs við Parkinsonsamtökin um kynningar- og fjáröflunarverkefni fyrir sérstakt Parkinsonsetur sem verður fyrsta sinnar...
Vængir Júpíters hefja leik í Evrópukeppni félagsliða á miðvikudag, en leikið er í Svíþjóð. Með liðinu í riðli eru Leo Futsal Club, IFK Uddevalla og...
Nýverið hittist hópur fólks á Þróttaravellinum í Laugardal í þeim tilgangi að spila heilsufótbolta eða það sem stundum hefur verið kallað...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem fer til Moldavíu og spilar í undankeppni EM 2019. Í riðlinum mæta þær...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leiki A landsliðs kvenna gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 þriðjudaginn...
Dómarinn í leik KR og ÍBV í Pepsi-deild karla sunnudaginn 26. ágúst kemur frá Wales og heitir Rob Jenkins. Annar af aðstoðardómurunum kemur einnig frá...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Eistlandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2019 í september. Báðir...
Miðasala á leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeild UEFA hefst þriðjudaginn 28. ágúst klukkan 12:00 á tix.is, en um er að ræða fyrstu leiki liðsins í...
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur kynnt hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeild í september, en um er að ræða fyrstu leiki hans með...
.