Ísbjörninn er úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í Futsal.
Úrslitakeppni 5. deildar karla hefst á laugardag
Víkingur R. mætir UE Santa Coloma frá Andorra í seinni viðureign liðanna á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.
Niðurröðun í efri og neðri hluta Bestu deildar kvenna hefur verið staðfest
Víkingur R. vann stórsigur á Santa Coloma í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar UEFA
Norræna dómararáðstefnan, sem haldin er annað hvert ár, er að þessu sinni haldin á Íslandi.
Almenn miðasala á leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA hefst á föstudag kl. 12:00.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 2/2024.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Í tilefni af því að úrslitakeppni Bestu deildar kvenna fer að hefjast standa Hagsmunasamtök Knattspyrnukvenna og KSÍ fyrir málþingi um þjálfun á konum...
Víkingur R. mætir UE Santa Coloma frá Andorra á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.
Ísbjörninn hefur á miðvikudag leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í Futsal.
.