Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U16 kvenna leikur á Norðurlandamótinu næstu vikuna og er fyrsti leikur liðsins í dag gegn Finnlandi. Fer mótið fram í Oulu í Finnlandi. Ísland er í...
Miðarnir sem keyptir voru á EM 2017 á midi.is eru komnir til landsins og verða afhentir á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli. Skrifstofan er opin...
Þóroddur Hjaltalín mun í byrjun júlí dæma á lokamóti UEFA Regions Cup sem fram fer í Tyrklandi. Um er að ræða keppni áhugamannaliða á vegum UEFA en...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag lokahóp leikmanna sem munu leika á EM í Hollandi. Valdir voru 23 leikmenn í hópinn en 8...
Dagana 14. – 17. júní var KSÍ gestgjafi á svokölluðu UEFA Study Group Scheme (SGS) þar sem viðfangsefnið var grasrótarknattspyrna og starfið í...
Fyrir leik Íslands og Brasilíu sem fram fór 13. júní, útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi. Að þessu sinni voru þetta eingöngu...
Jörundur Áki Sveinsson hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir NM U16 kvenna dagana 29. júní -7.júlí næstkomandi. Leikið er í Oulu í Finnlandi.
Síðastliðinn sunnudag voru fjórir markmannsþjálfarar útskrifaðir með KSÍ markmannsþjálfaragráðu. Það voru þeir Gísli Þór Einarsson, Ómar...
Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Brasilíu á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn, sem er lokaleikur...
Aðsóknarmet var slegið á Laugardalsvelli í dag þegar 7.521 áhorfandi mætti á kveðjuleik A landsliðs kvenna sem senn heldur til Hollands til að taka...
U19 ára landslið kvenna lék síðasta leik sinn í milliriðli EM í morgun. Leikurinn var gegn Sviss og endaði hann með 2-2 jafntefli. Ísland byrjaði...
Út er komin rafræn leikskrá fyrir leik Íslands og Brasilíu en í henni má finna viðtöl við Frey Alexandersson, landsliðsþjálfara, og Margréti Láru...
.