Miðasla á leik Íslands og Bosníu og Hersegóvín á Laugardalsvelli hefst klukkan 12:00 mánudaginn 28. ágúst.
A landslið kvenna er í 14. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í dag, föstudag.
Hægt er að tryggja sér miða á svæði sem hefur verið frátekið fyrir íslenska stuðningsmenn á leik Þýskalands og Íslands í Þjóðadeild kvenna.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingamót í Slóveníu
Leikmannahópur hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 ára landsliðs kvenna.
U17 karla tapaði 3-0 fyrir Ungverjalandi á Telki Cup.
U17 karla mætir Ungverjalandi í dag, laugardag, klukkan 13:30 í lokaleik sínum á Telki Cup.
Mótsmiðasala á heimaleiki í Þjóðadeild kvenna er hafin
U17 lið karla sigraði Úsbekistan með tveimur mörkum gegn engu á Telki Cup Æfingamótinu í Ungverjalandi
Ísland mætir Úsbekistan í sínum öðrum leik á Telki Cup æfingamótinu í Ungverjalandi
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveim æfingaleikjum gegn Ungverjalandi sem fara fram á...
U17 lið karla tapaði með einu marki gegn tveimur í sínum fyrsta leik á Telki Cup í Ungverjalandi þegar þeir mættu Króatíu
.