Nokkuð hefur verið um fyrirspurnir um miðasölu á leik Finnlands og Íslands sem fram fer í Finnlandi þann 2. september 2017. Engar upplýsingar...
Handhafar A og DE skírteina geta framvísað þeim við innganginn fyrir leik Íslands og Úkraínu í undankeppni EM U21 karla sem fram fer á...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í æfingahelgi vegna undirbúnings U17 ára liðs karla fyrir Undankeppni EM sem fram fer í...
Vert er að minna á að leikur Króatíu og Íslands í undankeppni HM, sem fram fer 12. nóvember í Zagreb, verður leikinn fyrir luktum dyrum. ...
Gunnar Jarl Jónsson verður í eldlínunni í kvöld þegar hann dæmir leik Spánar og Eistlands í undankeppni EM hjá U21 karla. Leikið verður í...
Dómararnir Þorvaldur Árnason og Jóhann Gunnar Guðmundsson eru þessa dagana við störf í Belgíu þar sem riðill í undankeppni EM U19 karla fer...
Íslendingar unnu öruggan 2 - 0 sigur á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld en leikurinn var í þriðju umferð undankeppni HM 2018. Bæði mörk...
Evrópska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að verðlauna stuðningsmenn Íslands fyrir frábæra frammistöðu á EM í sumar. Íslenskir stuðningsmenn fóru...
Ísland tekur á móti Tyrklandi í kvöld í undankeppni HM en leikið verður á Laugardalsvelli kl. 18:45. Uppselt er á leikinn og eru vallargestir...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs...
Strákarnir í U19 biðu lægri hlut gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Úkraínu. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Tyrki sem...
U21 landslið karla leikur hreinan úrslitaleik um sæti á EM 2017 sem fram fer í Póllandi næsta sumar. Með sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli myndi...
.