Kvennalandsliðið leikur sinn annan leik á Algarve Cup í dag, föstudag, þegar liðið mætir Írum. Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma og...
Íslendingar taka á móti Færeyingum í vináttulandsleik, sunnudaginn 16. mars kl. 16:00. Leikurinn fer fram í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi...
Kvennalandsliðið leikur sinn annan leik á Algarve Cup á morgun, föstudag, þegar liðið mætir Írum. Stelpurnar lögðu Pólland í fyrsta leik sínum á...
Íslenska kvennalandsliðið hóf leik í dag á Algarve Cup með því að sigra Pólland. Lokatölur urðu 2-0 eftir markalausan fyrri hálfleik. ...
Íslenska kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á Algarve Cup í dag og eru Póverjar mótherjarnir. Leikurinn hefst kl. 13:15 og verður fylgst...
FIFA mun vera nota Algarve Cup sem tilraunamót fyrir nýjung í dómaramálum. Á nokkrum leikjum á Algarve Cup verða dómararnir sex talsins í stað...
Um helgina verða æfingar hjá U17 og U19 landsliðum kvenna og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur...
Íslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt á Algarve Cup. Fyrsti leikur liðsins er á morgun, miðvikudag og verða...
Kvennalandsliðið hélt utan í morgun til Algarve þar sem liðið tekur þátt í Algarve Cup. Ein breyting hefur verið gerð á hópnum. Sif...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshópinn er tekur þátt á Algarve Cup dagana 5. - 12. mars. Mótherjar...
Um helgina verða æfingar hjá U17 og U19 karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Lúka Kostic og Kristinn R. Jónsson, valið leikmenn til þessara...
Á ksi.is er að finna aragrúa af fréttum og tilkynningum sem birtar hafa verið síðan í maí 2000, þegar KSÍ opnaði fyrsta vef sinn. Allar...
.