Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á fundi sínum í dag, 27. október, að endurnýja ekki ráðningarsamning við Eyjólf Sverrisson, þjálfara...
Íslendingar sækja Dani heim á Parken í Kaupmannahöfn og fer leikurinn fram miðvikudaginn 21. nóvember og hefst kl. 20:00 að staðartíma. Áfram...
Klara Bjarmarz, skrifstofustjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á landsleik Englands og Hvíta Rússlands í undankeppni EM kvenna. Leikurinn fer...
Um helgina verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða tvær æfingar hjá hvorum hópi. Landsliðsþjálfararnir, Luka Kostic og Kristinn Rúnar...
Nýr FIFA styrkleikalisti karlalandsliða var birtur í dag og færist íslenska karlalandsliðið upp um eitt sæti á listanum og er í sæti 79. Það eru...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Liechtenstein í kvöld. Leikurinn er í undankeppni fyrir EM 2008...
Íslenska karlalandsliðið beið lægri hlut gegn Liechtenstein í undakeppni EM 2008 í kvöld. Leikið var á Rheinpark Stadion í Liechtenstein og...
Það styttist í leikinn gegn Liechtenstein en hann hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma. Leikmenn taka það rólega og undirbúa sig sem best fyrir...
Íslenska U19 karlalandsliðið sigraði Rúmena í kvöld í síðasta leik sínum í undankeppni EM. Lokatölur urðu 2-0 Íslendingum í vil eftir að staðan...
Íslendingar mæta i dag Rúmenum í riðlakeppni EM hjá U19 karla. Riðill Íslendinga er leikinn í Englandi og er þetta síðasti leikur þeirra í...
Íslenska landsliðið æfði í kvöld á Rheinpark Stadion en þar fer fram landsleikur Íslands og Liechtenstein á morgun og hefst kl. 18:00. Leikurinn...
Íslenska karlalandsliðið leikur gegn Liechtenstein á morgun í undankeppni EM 2008. Leikurinn er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn og...
.