A landslið karla er nú mætt til Zagreb í Króatíu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM 2018 á morgun. Liðið hefur dvalið í Parma...
Ísland er í milliriðli með Spán, Svíþjóð og Portúgal. Leikið verður í Portúgal 28. mars - 2. apríl 2017.
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara og er þar að finna tvo nýja aðstoðardómara. Andri Vigfússon...
Ísland leikur við Frakka, Sviss og Austurríki í riðlakeppni EM næsta sumar. Fyrsti leikur Íslands er gegn Frökkum og má segja að sagan sé ekki á...
Ísland er með Frakklandi, Austurríki og Sviss í C-riðli á EM í Hollandi sem fram fer næsta sumar. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, segist...
UEFA hefur staðfest leikdaga og borgir þar sem Ísland mun leika í riðlakeppni EM í Hollandi. Ísland hefur leik þann 18. júlí gegn Frökkum en leikið...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í landshlutaæfingum stúlkna á Norðurlandi. Æfingar fara fram undir stjórn Úlfars...
Það er ljóst að Ísland er í C-riðli með Frakklandi, Austurríki og Sviss í riðlakeppni EM í Hollandi. Dregið var í riðli í dag og er ljóst að...
Almenn miðasala á leiki á EM 2017 í Hollandi hefst í kvöld á vef UEFA. Miðasalan sem hefst í kvöld er með því fyrirkomulagi að ekki er vitað hvar á...
Það er dregið í riðla í lokakeppni EM 2017 í dag í Hollandi en eins og flestir vita þá er Ísland meðal þeirra þjóða sem leika á lokamótinu. 16 lið...
Undanfarnar tvær vikur hefur KSÍ haldið úti Markmannsskóla drengja og stúlkna á Akranesi en þetta er í fimmta skipti sem Markmannsskólinn er...
Íslenska karlalandslið er nú komið til Parma þar sem næstu dagar fara í undirbúning fyrir leikinn gegn Króatíu. Leikurinn fer fram í Zagreb...
.