Fjögur íslensk félagslið voru í eldlínunni í forkeppni Sambandsdeildar UEFA á fimmtudagskvöld.
Markmið fyrsta hluta verkefnisins miðaði að því að greina líkamlegar kröfur og frammistöðusnið KSÍ-dómara.
Leikjunum Fram-Valur og Fylkir-Fram í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson leiðir fjögurra manna íslenskt dómarateymi á leik KAA Gent og Víkings frá Færeyjum í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
A landslið kvenna mætir liði Bandaríkjanna í tveimur vináttuleikjum ytra í október.
Dregið var í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag.
Íslenskur dómarakvartett verður á viðureign Norður-írska liðsins Cliftonville og FK Auda frá Lettlandi.
Þrír íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á fimmtudag í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni.
Fjögur íslensk félagslið leika heimaleiki í Sambandsdeild UEFA á fimmtudag.
Leik Fram og Vals í Bestu deild karla, sem fara átti fram á Lambhagavellinum mánudaginn 22. júlí, hefur verið frestað.
Vegna þátttöku íslenskra félaga í Evrópumótunum í knattspyrnu hefur eftirfarandi leikjum í Bestu deild kvenna verið breytt.
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á.
.