Íslendingar búsettir hérlendis sem erlendis, sem og erlendir ríkisborgarar búsettir hérlendis, gátu sótt um miða á leiki Íslands á EM 2016 til 18...
Það er búið að loka umsóknarglugganum vegna miða á leiki Íslands á EM í Frakklandi, þ.e. í þau svæði sem ætluð eru stuðningsmönnum íslenska...
Íslenska karlalandsliðið tapaði seinni vináttulandsleik sínum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag en mótherjarnir í dag voru heimamenn...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar...
A landslið karla leikur seinni vináttuleik sinn í æfingaferðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna á laugardag. Leikið er gegn...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 17:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem...
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní.
Í dag, mánudag, er lokadagur til að sækja um miða á EM í Frakklandi en miðasalan fer fram á vef UEFA (www.euro2016.com). Hægt er að sækja um miða...
Íslenska karlalandsliðið vann í dag 1-0 sigur á Finnlandi í vináttulandsleik en leikið var í Abu-Dhabi. Þar sem ekki er um ræða alþjóðlega...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdar í æfingahóp A landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar...
A landslið karla mætir Finnlandi í vináttuleik á Military Sports Complex leikvanginum í Abu Dhabi í dag, miðvikudag. Leikurinn...
A landslið karla er nú statt í Sameinuðu arabísku furstadæmunum (SAF), þar sem liðið er í æfingabúðum, og mun leika tvo vináttuleiki. Fyrri...
.