• fim. 03. nóv. 2016
  • Fræðsla

KSÍ II þjálfaranámskeið

Island - Finnland HM 2018

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 11.-13. nóvember. 

Dagskrá námskeiðsins er hér. 

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Námskeiðsgjald er kr. 19.000,- Námskeiðið er opið öllum þjálfurum sem lokið hafa KSÍ I þjálfaranámskeiði og skráning er hafin. Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á dagur@ksi.is og með því að hringja í síma 510-2977. 

Vinsamlegast látið eftirfarandi upplýsingar fylgja skráningu: Nafn, kennitala, félag, símanúmer og tölvupóstfang.